
Kæru vinir -
Því miður verður frestað að sinni æskulýðsmessunni sem vera átti í Möðruvallakirkju kl. 16.00 komandi sunnudag. Ástæðan er heilsuleysi og mannfall í barnakór og fleiri atriðum sem vera áttu. Það er óskaplega leiðinlegt, en við stefnum að enn þá meira fjöri þá þegar betur viðrar. Stefnum á palmasunnudag.
Bestu kveðjur Oddur Bjarni
Comments