top of page

Blessuð jólin - messur

  • oddurbjarni
  • Dec 19, 2023
  • 1 min read

Dásamlegar aðventustundir eru að baki og aðeins eftir að tendra á englakertinu, en það gerum við á sjálfum aðfangadeginum. Jólamessurnar eru fjölmargar framundan og er hér dagskrá jólahátíðarinnar:


Aðfangadagur

12-14 : Möðruvallakirkja opin svo hægt er að setjast inn og tendra á bænaljósi. Jólatónlist ómar um kirkjuna.

17.00 : Hátíðarguðþjónusta í Dalvíkurkirkju.

Jóladagur 11.00 - Hátíðarguðþjónusta í Stærri-Árskógskirkju. 11.00 - Hátíðarguðþjónusta í Möðruvallakirkju 13.30 - Hátíðarguðþjónusta í Tjarnarkirkju 14.15 - Hátíðarguðþjónusta í Hríseyjarkirkju


Milli jóla og nýárs : Hátíðarguðþjónusta í Miðgarðakirkju

31. des. 16.00 - Áramótastemning í notalegri stund í Dalvíkurkirkju. Svo er gengið til brennu.


Við óskum öllum sóknarbörnum og vinum, Guðs friðar og gleðilegrar hátíðar. Hittumst heil.


 
 
 

Recent Posts

See All
sr. Erla Björk fer í sumarleyfi

Kæru vinir - hún sr. Erla Björk er komin í sumarleyfi og fær að njóta þess allt fram til 16. júlí, þegar hún kemur aftur til starfa. Á...

 
 
 

留言


bottom of page