![](https://static.wixstatic.com/media/afde60_9b5cf63a80bb4448a1132e3b7675dfc1~mv2.jpg/v1/fill/w_225,h_225,al_c,q_80,enc_auto/afde60_9b5cf63a80bb4448a1132e3b7675dfc1~mv2.jpg)
Æskulyðsfélag Dalvíkurkirkju býður ykkur að taka þátt í BINGÓ aldarinnar í Grunnskólanum í dag (laugardag) kl 14. Stórkostlegir og mjöööög veglegir og glæsilegir vinningar! Sjoppa á staðnum en enginn posi. Endilega mætið og styðjið þau í að komast á Landsmót æskulýðsfélaga á Egilstöðum aðra helgi
Sjáumst!
Comments