oddurbjarniApr 121 min readBítlamessur! Á sunnudaginn verða Bítlamessur í Stærri-Árskógskirkju kl. 11.00 og í Dalvíkurkirkju kl. 20.00 - Hittumst heil og raulum saman "When I'm 64" og fleiri frábær lög. Sr. Oddur Bjarni þjónar og Þórður Sigurðarson stjórnar kórnum.
Á sunnudaginn verða Bítlamessur í Stærri-Árskógskirkju kl. 11.00 og í Dalvíkurkirkju kl. 20.00 - Hittumst heil og raulum saman "When I'm 64" og fleiri frábær lög. Sr. Oddur Bjarni þjónar og Þórður Sigurðarson stjórnar kórnum.
Helgin framundanÞað verður líf og fjör í kirkjunum á sunnudaginn kemur : kl. 11.00 er guðsþjónusta í Stærri-Árskógskirkju og sr. Erla Björk þjónar. ...
Comments