Síðustu ár hafa þessar notalegu stundir í hádeginu á miðvikudögum notið sívaxandi vinsælda. Hér er gott að koma með sín bænarefni, eiga nærandi stund í kirkjunni - og síðan dásemdar samfélagsmáltíð í safnaðarheimilinu -
Á morgun - 13. september er fyrsta stundin - Hlökkum til vetrarins með ykkur!
Comments