top of page
  • oddurbjarni

Bænastundirnar hefjast að nýju - 13. sept.


Síðustu ár hafa þessar notalegu stundir í hádeginu á miðvikudögum notið sívaxandi vinsælda. Hér er gott að koma með sín bænarefni, eiga nærandi stund í kirkjunni - og síðan dásemdar samfélagsmáltíð í safnaðarheimilinu -

Á morgun - 13. september er fyrsta stundin - Hlökkum til vetrarins með ykkur!

36 views

Recent Posts

See All

Guðrún Karls Helgudóttir kjörin biskup !

Um hádegi í dag lauk kjöri til biskups Íslands og nú er fyrirliggjandi að sr. Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogsprestakalli hlaut kosningu. Við óskum henni Guðs blessunar og velfarnað

Comments


bottom of page