Kæru vinir nær og fjær
Bænastundirnar hefjast aftur í dag - 11. september -
Þær verða með hefðbundnu sniði, Þórður organist sest við hljóðfærið klukkan 12.00 og leikur fyrir okkur. Bænastundin sjálf hefst kl. 12.15 og að henni lokinni eigum við samfélag í safnaðarheimilinu, með næringu og spjalli. Sjáumst :)
Comments