top of page

Aðventuhátíðir aðra helgi aðventu

  • oddurbjarni
  • Nov 30, 2022
  • 1 min read

Aðventukvöld verða haldin föstudagskvöldið 2. desember í Vallakirkju og sunnudagskvöldið 4. desember í Bægisárkirkju. Þessar hátíðlegu stundir hefjast kl. 20.00 og þar munu kirkjukórarnir okkar syngja undir stjórn sinna organista, Páls Barna og Sigrúnar Mögnu. Góðir gestir láta sjá sig, t.d. mun María Pálsdóttir leikkona og Hælisstýra flytja okkur hugvekju í Bægisárkirkju - Hittumst heil og njótum aðventunnar !

 
 
 

Recent Posts

See All
sr. Erla Björk fer í sumarleyfi

Kæru vinir - hún sr. Erla Björk er komin í sumarleyfi og fær að njóta þess allt fram til 16. júlí, þegar hún kemur aftur til starfa. Á...

 
 
 

Comments


bottom of page