top of page
  • oddurbjarni

Aðventuhátíðir í Dalvíkursókn


Aðventuhátíð verður haldin 3. desember í Dalvíkurkirkju kl. 20.00 og mikið um dýrðir - blessuð börnin flytja okkur helgileik samkvæmt venju, kórinn syngur okkur falleg lög og sálma undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar organista. Sr. Erla Björk leiðir stundina og ræðumaður verður Daði Valdimarsson. Að stund lokinni verður tendrað á leiðalýsingunni.


Aðventuhátíð verður haldin 8. desember í Urðakirkju kl. 20.00 - Jólasögur og söngvar umvefja allt undir handleiðslu sr. Erlu Bjarkar og Þórðar organista.


160 views

Recent Posts

See All
bottom of page