top of page
  • oddurbjarni

Aðventuhátíð í Stærri-Árskógskirkju


3. DESEMBER - Aðventuhátíð í

Stærri-Árskógskirkju

kl. 17.00


Ljúf og hátíðleg stund þar sem við syngjum okkur í jólaskapið. Börnin flytja okkur aðventukertaleik og kórinn syngur okkur ljúf lög og sálma undir stjórn Þórðar Sigurðarsonar organista. Sr. Erla Björk leiðir stundina - og að henni lokinni verður tendrað á leiðalýsingunni samkvæmt venju.


Fjölskyldan á hér dásamlega stund saman

í upphafi aðventunnar.



102 views

Recent Posts

See All

Bænastundir hefjast að nýju

Kæru vinir nær og fjær Bænastundirnar hefjast aftur í dag - 11. september - Þær verða með hefðbundnu sniði, Þórður organist sest við...

Комментарии


bottom of page