top of page
oddurbjarni

Æskulýðsgleði á Möðruvöllum!


Það verður heldur betur líf og fjör á Möðruvöllum á sunnudaginn 2. apríl kl. 11.00! Við syngjum saman og gleðjumst með tónlistarveislu og sögustund -

Einsöngur, fjöldasöngur, kórsöngur, harmonikkuleikur og bara hljóðfæraleikur af ýmsu tagi. Unga fólkið lætur sannarlega ljós sitt skína og berst það víða!

Hlökkum til að sjá sem allra flesta



10 views

Recent Posts

See All

Helgin framundan

Það verður líf og fjör í kirkjunum á sunnudaginn kemur : kl. 11.00 er guðsþjónusta í Stærri-Árskógskirkju og sr. Erla Björk þjónar. ...

Comments


bottom of page